fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Alsír átti eitt skot sem dugði til sigurs – Afríkumeistarar árið 2019

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Senegal 0-1 Alsír
0-1 Baghdad Bounedjah(2′)

Alsír er Afríkumeistari árið 2019 en liðið lék við Senegal í úrslitaleik keppninnar í kvöld.

Senegal var talið sigurstranglegra liðið fyrir úrslitaleikinn í kvöld og var sterkari aðilinn í leiknum.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði Baghdad Bounedjah fyrir Alsír strax á annarri mínútu leiksins.

Það reyndist eina skot Alsír á markið í leiknum en Senegal var með öll völd á vellinum efrá fyrstu mínútu.

Alsír átti alls eina marktilraun í leiknum gegn 12 frá Senegal. Senegal var þá 62 prósent með boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin