fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Fór út að borða með Bruce og grátbað hann um að segja nei: ,,Klikkaður því hann veit hvernig þetta virkar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, goðsögn Newcastle, ráðlagði vini sínum Steve Bruce að taka ekki að sér þjálfarastarf hjá Newcastle.

Bruce var ráðinn stjóri Newcastle í gær og mun vinna með eigandanum umdeilda, Mike Ashley.

Shearer fór út að borða með Bruce fyrir þremur vikum og grátbað hann um að neita félaginu sem hann elskar.

,,Það ráð sem ég gaf honum var einfalt: “Nei, nei, nei, nei, nei ekki taka þetta að þér,“ sagði Shearer.

,,Ég spurði hann af hverju hann yrði öðruvísi en Kevin Keegan eða Rafa Benitez? Ef hann myndi taka þetta að sér þá væri hann klikkaður því hann veit hvernig félagið virkar.“

,,Stevie er sinn eigin maður og ér virði það. Ég get ekki sagt honum hvað hann á að gera, jafnvel þó að hann sé góður vinur minn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik og Valur unnu bæði

Breiðablik og Valur unnu bæði
433
Fyrir 15 klukkutímum

Áhyggjufullir Ítalar: Portúgalar dæma leik hjá Wolves

Áhyggjufullir Ítalar: Portúgalar dæma leik hjá Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar sögusögnunum um Icardi

Harðneitar sögusögnunum um Icardi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho

Nýjasta stjarna Englands hafnaði United vegna Mourinho
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli