fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stjarna Liverpool reynir að róa stuðningsmenn Newcastle: ,,Stór ástæða fyrir því að ég samdi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle United eru reiðir eftir að félagið ákvað að ráða Steve Bruce til starfa í gær.

Bruce yfirgefur Sheffield Wednesday í næst efstu deild og er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina.

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, reynir að róa stuðningsmenn Newcastle og segir að Bruce sé góður kostur.

Bruce fékk Robertson til Hull City árið 2014 en hann hafði áður leikið með Dundee United í Skotlandi.

,,Það er mikil neikvæðni í kringum þetta en það er ósanngjarnt í garð manns sem hefur afrekað það sama og hann,“ sagði Robertson.

,,Ég vona að hann fái þann stuðning sem hann á skilið. Hann var stór ástæða fyrir því að ég samdi við Hull.“

,,Áður en ég ræddi við Steve þá vildi ég ekki fara til Hull, umboðsmaður minn getur sagt ykkur frá því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United