fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Klopp hélt að hann gæti haldið honum: ,,Markmiðið er að fara“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út á dögunum að allar líkur væru á því að Simon Mignolet yrði áfram hjá félaginu.

Mignolet er varamarkvörður Liverpool en Alisson Becker er maðurinn sem Klopp treystir á.

Mignolet hefur þó engan áhuga á að vera áfram hjá Liverpool segir umboðsmaður hans, Nico Vaesen.

,,Það er mikilvægt fyrir Simon að fá að spila einhvers staðar og markmiðið er að fara,“ sagði Vaesen.

,,Hann hefur enn upp á mikið að bjóða og ef við fáum tilboð þá treystum við á Liverpool að reyna að hjálpa okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi
433Sport
Í gær

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Í gær

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“