fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Klopp: Getum ekki gert eins og City og PSG

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið geti ekki eytt peningum eins og Manchester City og Paris Saint-Germain.

Klopp hefur fengið að eyða miklu síðustu tvö ár en býst við að þessi gluggi verði heldur rólegur.

,,Þetta verður ekki stærsti félagaskiptagluggi Liverpool. Við höfum eytt miklu í liðið undanarin tvö ár. Við getum ekki gert það sama á hverju ári,“ sagði Klopp.

,,Fólk talar um næstu 200 milljónir eða 300 milljónir. Það eru kannski tvö lið í heiminum sem geta gert það sama – Barcelona og Real Madrid og líka Manchester City og PSGl.“

,,Við erum sátt við liðið og erum ánægð. Við þurfum að sjá hvort við getum styrkt eina stöðu, ef við finnum eitthvað. Það er engin pressa því þetta snýst ekki um að fá inn leikmann heldur lausn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin