fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Juventus staðfestir komu De Ligt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu hefur staðfest komu varnarmannins Matthijs de Ligt en hann kemur til félagsins frá Ajax.

Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í margar vikur en nú er allt klárt og er De Ligt orðinn leikmaður ítalska félagsins.

Juventus staðfesti það í gær að De Ligt væri mættur til Túrin og væri á leið í læknisskoðun hjá félaginu.

Degi seinna staðfestu Ítalíumeistararnir komu De Ligt sem kostar 67 milljónir punda.

De Ligt er aðeins 19 ára gamall en hann var fyrirliði Ajax á síðustu leiktíð sem komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Anton Ari semur við Breiðablik

Anton Ari semur við Breiðablik
433
Fyrir 14 klukkutímum

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“

Veit Bellamy ekkert hvað hann er að gera? – ,,Ekki séð eins lélegan þjálfara á fimm árum“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?

Er Suarez að yfirgefa Barcelona?