fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Trippier seldur til Atletico Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur fest kaup á bakverðinum Kieran Trippier en þetta var staðfest í dag.

Trippier er fyrsti Englendingurinn sem gengur í raðir Atletico og kostar rúmlega 20 milljónir punda.

Trippier er 28 ára gamall og hefur undanfarin fjögur ár leikið með Tottennham á Englandi.

Hann kom þangað frá Burnley árið 2015 og kostaði þá félagið aðeins 3,5 milljónir punda.

Atletico sýndi Trippier óvænt áhuga í sumar og var Tottenham opið fyrir því að selja enska landsliðsmanninn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja