fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Steve Bruce ráðinn stjóri Newcastle

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur staðfest komu Steve Bruce en hann er nýr knattspyrnustjóri félagsins.

Bruce skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Newcastle og kemur til félagsins frá Sheffield Wednesday.

Bruce tekur við af Rafael Benitez en hann ákvað að yfirgefa Newcastle í byrjun mánaðarins.

Bruce er fyrrum stórstjarna í boltanum en hann lék lengi með Manchester United við góðan orðstír.

Hann hefur stýrt ófáum liðum á sínum stjóraferli og þekkir það vel að vinna í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja