fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, viðurkennir að Christian Eriksen gæti yfirgefið félagið í sumar.

Pochettino staðfesti það í gær að það væri mikill áhugi fyrir Eriksen sem á eitt ár eftir af samningi sínum.

Real Madrid er talið vera að skoða danska landsliðsmanninn sem og Atletico Madrid.

,,Ég vona að hann verði hér áfram. Hann er frábær leikmaður og einn sá hæfileikaríkasti í boltanum,“ sagði Pochettino.

,,Ég hef unnið með honum í fimm ár og miðað við hvernig hann spilar þá vona ég að hann verði áfram.“

,,En eins og þið vitið þá er mikill áhugi fyrir honum. Ég veit ekki hvað mun gerast.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin