fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Joey Barton ákærður fyrir árás

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, hefur verið ákærður af lögreglunni í Englandi.

Þetta var staðfest í morgun en Barton er ákærður fyrir að ráðast á mann eftir leik við Barnsley í þriðju efstu deild Englands.

Atvikið átti sér stað í apríl en Barton var ekki lengi að neita þessum ásökunum til að byrja með.

Barton er ásakaður um að hafa ráðist að manni eftir leik gegn Barnsley og eru miklar líkur á að það hafi verið knattspyrnustjóri síðarnefnda liðsins, Daniel Stendel.

Barton er þekktur fyrir það að vera mikill skaphundur en hann komst oftar en einu sinni í vesen sem knattspyrnumaður.

Englendingurinn þarf að mæta fyrir rétt í október en mun þangað til halda áfram að stýra liði Fleetwood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta