fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports greinir óvænt frá því í kvöld að Steve Bruce, nýr stjóri Newcastle, muni fá háa upphæð til að eyða í sumar.

Rafael Benitez lét af störfum hjá Newcastle í sumar en samband hans og eigandans Mike Ashley var ekki gott.

Benitez kvartaði reglulega yfir því að fá ekki að eyða neinu í nýja leikmenn og fékk loksins nóg.

Sky segir nú að Bruce muni mögulega fá yfir 90 milljónir punda til að eyða í sumar.

Það eru fréttir sem koma mörgum á óvart og spyrja þau sig: Af hverju fékk Benitez ekki sömu buddu?

Ashley er alls ekki vinsæll hjá félaginu og vilja flestallir stuðningsmenn sjá hann selja og það strax.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin