fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur ákveðið að lita hárið á sér ljóst eins og er í tísku þessa dagana.

Özil er mættur til æfinga hjá Arsenal eftir sumarfrí og tók þátt í 3-0 sigri á Colorado Rapids á dögunum.

Ný hárgreiðsla miðjumannsins vekur athygli en liðsfélagi hans, Pierre-Emerick Aubameyang er hrifinn.

Aubameyang birti mynd af Özil á Instagram síðu sína og líkir honum þar við Megan Rapinoe, hetju Bandaríkjanna.

Rapinoe var frábær fyrir bandaríska kvennalandsliðið á HM í sumar er liðið fór alla leið og vann keppnina.

Myndina má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin