fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Breiðablik skoraði níu mörk í ótrúlegum leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fór algjörlega á kostum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við ÍBV.

Blikar hafa verið óstöðvandi í deildinni í sumar ásamt Val en liðin eru bæði með 28 stig í fyrsta og öðru sæti.

Blikar bættu markatöluna heldur betur í kvöld en liðið vann 9-2 heimasigur á ÍBV og hefur nú gert 36 mörk í sumar líkt og Valur.

KR vann einnig sigur síðar í kvöld er liðið mætti HK/Víkingi. KR vann sinn annan sigur í röð og er nú í fimmta sæti deildarinnar með tíu stig.

Breiðablik 9-2 ÍBV
1-0 Karólína Lea Vilhjámsdóttir
2-0 Agla María Albertsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir
4-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
5-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
6-0 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
7-0 Alexandra Jóhannsdóttir
7-1 Emma Rose Kelly
8-1 Alexandra Jóhannsdóttir
9-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
9-2 Cloe Lacasse

KR 4-2 HK/Víkingur
0-1 Evar Rut Ásþórsdóttir
1-1 Betsy Doon Hassett
2-1 Ingunn Haraldsdóttir
2-2 Eva Rut Ásþórsdóttir
3-2 Gloria Douglas
4-2 Katrín Ómarsdóttir

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?

Byrjunarlið ÍA og ÍBV: Falla Eyjamenn í dag?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum

Henrik Larsson áreittur og sagði upp störfum
433
Fyrir 5 klukkutímum

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?

Enginn skilur hvernig VAR virkar – Hvernig fékk Chelsea ekki víti?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola efaðist stórlega um Silva

Guardiola efaðist stórlega um Silva
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“
433
Í gær

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann

Torres er hættur: Sjáðu hvernig goðsagnirnar kvöddu hann