fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

BBC: Trippier seldur á 20 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, bakvörður Tottenham, er við það að ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni.

The BBC fullyrðir þessar fregnir í kvöld en Trippier hefur undanfarin fjögur ár spilað með Tottenham.

Hann kom til liðsins frá Burnley árið 2015 og er samningsbundinn félaginu til ársins 2022.

Atletico er hins vegar að tryggja sér enska landsliðsmanninn fyrir 20 milljónir punda.

Trippier er hluti af enska landsliðinu en þessi 28 ára gamli leikmaður á að baki yfir 100 leiki fyrir Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal: Pepe inn fyrir Lacazette
433
Fyrir 7 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja

Byrjunarlið Manchester United og Crystal Palace: James og Lingard byrja