fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Valur vann örugglega á Akureyri – Stjarnan fékk skell

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 21:01

Mynd: Stjarnan.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann enn einn sigurinn í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld er liðið mætti Þór/KA á Akureyri.

Valsstúlkur eru með þriggja stiga forskot á toppnum eftir 3-0 sigur. Fanndís Friðriksdóttir kom Val yfir áður en Hlín Eiríksdóttir bætti við tveimur mörkum.

Fylkir er komið í fallsæti eftir leik við Keflavík síðar í kvöld. Keflavík hafði betur 2-0 og lyfti sér upp fyrir Fylki í sjöunda sætið.

Selfoss og Stjarnan áttust þá við á Selfossi og þar höfðu heimamenn betur sannfærandi, 3-0.

Þór/KA 0-3 Valur
0-1 Fanndís Friðriksdóttir(21′)
0-2 Hlín Eiríksdóttir(74′)
0-3 Hlín Eiríksdóttir(82′)

Keflavík 2-0 Fylkir
1-0 Sopphie Groff(40′)
2-0 Sveindís Jane Jónsdóttir(59′)

Selfoss 3-0 Stjarnan
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir(48′)
2-0 Magdalena Anna Reimus(68′)
3-0 Hólmfríður Magnúsdóttir(82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær