fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433

Fabian Delph til Everton

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Fabian Delph hefur skrifað undir samning við Everton en þetta var staðfest í kvöld.

Delph er 29 ára gamall en hann hefur undanfarin fjögur ár spilað með Englandsmeisturum Manchester City.

Delph lék aðeins 57 deildarleiki fyrir City á þessum fjórum árum og skoraði í þeim fjögur mörk.

Hann hefur undanfarið leyst stöðu vinstri bakvarðar hjá City en óvíst er hvort hann leiki þar með Everton.

Delph kostar Everton níu milljónir punda en hann var áður hjá Aston Villa og spilaði þar yfir 100 deildarleiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona

Er alveg sama þó Neymar semji við Barcelona
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess

Klopp vildi ekki selja Coutinho en var neyddur til þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli

Tímabilið líklega á enda hjá Sigurði Agli
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin

Sagt að Solskjær sé búinn að fá nóg – Þessi tekur vítin