fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Vill komast burt og birti umdeilt myndband á Twitter – Mun þetta virka?

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Lemina, leikmaður Southampton, hefur staðfest það að hann sé á förum frá félaginu í sumar.

Lemina var ekki valinn í æfingahóp Southampton en liðið er á leið til Austurríkis og mun æfa þar á undirbúningstímabilinu.

Lemina kom til Southampton fyrir tveimur árum en hann var áður hjá ítalska stórliðinu Juventus.

Hann missti af fjórum mánuðum á síðasta tímabili vegna meiðsla en er nú mættur sterkur til baka.

Lemina staðfesti það að hann væri að leita sér að nýju félagi og segist einnig vilja vera áfram á Englandi.

Ekki nóg með það heldur þá reynir Lemina sjálfur að vekja athygli annarra liða á samskiptamiðlum.

Miðjumaðurinn birti myndband af eigin tilþrifum á Twitter og segist ætla að berjast fyrir því að koma annað og í stærra lið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“