fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Stuðningsmenn Newcastle þakklátir: Þessi neitaði félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest það að hann hafi hafnað liði Newcastle United.

Newcastle leitar að stjóra þessa stundina og vildi félagið ráða Allardyce til starfa en hann hefur áður verið stjóri liðsins.

Allardyce var í átta mánuði hjá Newcastle árið 2008 og hafði ekki áhuga á að snúa aftur þangað.

,,Þetta kom mér svo sannarlega á óvart. Viðræðurnar komust ekki á þann stað sem talað er um,“ sagði Allardyce.

,,Ég ræddi við umboðsmanninn minn og eins mikið og ég virði Newcastle, stuðningsmennina og eigandann þá hentaði þetta mér ekki. Ég sagði nei og horfði fram á við.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“