fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Juventus keypti varnarmann á 26 milljónir – Lána hann strax

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur fest kaup á varnarmanninum Cristian Romero en þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða 21 árs gamlan hafsent en hann kostar 26 milljónir evra og kemur frá Genoa.

Romero gerði fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á þriðjudag.

Romero kom aðeins til Genoa frá Belgrano í Argentínu í fyrra og kostaði 1,7 millljónir evra.

Hann spilaði 27 leiki í Serie A á síðustu leiktíð og var það nóg til að vekja áhuga Juventus.

Romero spilar hins vegar með Genoa á næstu leiktíð en hann gerði strax lánssamning við félagið út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“