fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Antoine Griezmann til Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni hefur fest kaup á framherjanum Antoine Griezmann en þetta var staðfest í dag.

Griezmann hefur lengi verið orðaður við Börsunga en hann lék áður með Atletico Madrid.

Barcelona borgar 120 milljónir punda fyrir Griezmann sem er 28 ára gamall sóknarmaður

Hann hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaðir Atletico og skoraði ófá mörk á Spáni.

Griezmann gaf það út fyrr í sumar að vilji hans væri að semja við annað félag í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“