fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Solskjær um framtíð De Gea: Viðræður í allt sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Manchester United.

De Gea verður samningslaus á næsta ári en hann hefur margoft verið orðaður við brottför síðustu mánuði og jafnvel ár.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var spurður út í stöðu De Gea í gær og hvort hann væri að skrifa undir.

Norðmaðurinn er bjartsýnn á að De Gea muni framlengja en viðræðurnar hafa verið í gangi í allt sumar.

,,David hefur verið í viðræðum í allt sumar og við vonum að þetta muni allt leysast,“ sagði Solskjær.

,,Ég er auðvitað bjartsýnn. Ég hef margoft sagt hversu heppinn og ánægður ég er með að eiga hann sem markvörð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg