fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Reyndu að lokka Van Dijk til sín í sumar: ,,Þeir reyndu ekki meira eftir það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona reyndi að fá varnarmanninn Virgil van Dijk fyrr í sumar samkvæmt blaðamanninum John Cross.

Viðræðurnar voru alls ekki langar en umboðsmaður Van Dijk sagði strax nei við spænska stórliðið.

Van Dijk þykir vera einn besti varnarmaður heims í dag og vann Meistaradeildina með Liverpool í síðasta mánuði.

,,Ekki búast við því að þetta gerist strax en Barcelona athugaði hvort það væri hægt að lokka Van Dijk burt frá Liverpool,“ skrifar Cross.

,,Þeir voru ekki lengi að fá neitum frá umboðsmanni Hollendingsins. Þeir reyndu ekki meira eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum