fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Rashford: Ekki erfið ákvörðun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að framlengja samning sinn hjá félaginu.

Rashford er 21 árs gamall í dag en hann fær nú 200 þúsund pund á viku hjá félaginu en hann gerði nýjan samning þann 1. júlí.

Sóknarmaðurinn er enn aðeins 21 árs gamall og segir að hann sé með skýr markmið fyrir komandi átök.

,,Fyrir mig þá hefur markmiðið alltaf verið að koma okkur á þann stað sem við eigum heima,“ sagði Rashford.

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Við erum allir spenntir fyrir komandi tímum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham