fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Liverpool skoraði sex: Frændi Gerrard komst á blað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tranmere 0-6 Liverpool
0-1 Nathaniel Clyne
0-2 Rhian Brewster
0-3 Rhian Brewster
0-4 Curtis Jones
0-5 Divock Origi
0-6 Bobby Duncan

Liverpool spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu í dag og mætti liðið Tranmere Rovers.

Það voru margir ungir leikmenn sem fengu tækifæri hjá Liverpool en aðrir reynslumeiri tóku einnig þátt.

Ungstirnið Rhian Brewster gerði tvö mörk í öruggum 6-0 sigri Liverpool en Nathaniel Clyne skoraði fyrsta markið.

Bobby Duncan, frændi Steven Gerrard, komst á blað og skoraði síðasta mark liðsins í leiknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433
Í gær

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“