fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hlustar ekki á sögusagnirnar og vill bara labba með hundinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce hefur óvænt verið orðaður við stjórastarfið hjá Newcastle sem er laust þessa stundina.

Rafael Benitez ákvað að yfirgefa Newcastle á dögunum og vantar félaginu stjóra fyrir næsta tímabil.

Bruce þjálfar lið Sheffield Wednesday í dag en er með mikla reynslu úr úrvalsldeildinni. Hann var spurður út í sögusagnirnar í gær.

,,Þetta eru fréttir fyrir mig. Aðeins Guð veit hvað gerðist á þriðjudaginn. Allt fór af stað hjá veðbönkum og hvaðan það kom veit ég ekki,“ sagði Bruce.

,,John Terry var líklegastur í gær og áður var það Mikel Arteta svo hver veit? Það sem ég veit er að ég er hér og fer heim á morgun. Ég er bara spenntur fyrir því að fara út að labba með hundinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær