fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Átti að taka við af Ronaldo en nú getur Arsenal fengið hann ódýrt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi hefur verið boðið að kaupa framherjann Mariano Diaz sem spilar með Real Madrid.

Mariano eins og han er kallaður kom aftur til Real í fyrra en hann stóð sig vel með Lyon í Frakklandi áður.

Mariano átti að taka við af Cristiano Ronaldo á síðustu leiktíð og fékk hann sjöuna frægu hjá Real.

Hann stóðst hins vegar alls ekki væntingar og er nú fáanlegur fyrir aðeins 18 milljónir punda.

Real hefur boðið Arsenal að kaupa leikmanninn sem skoraði þrjú mörk í 13 leikjum á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“