fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Vill ekki lofa neinu varðandi Mbappe – Veit ekki hvort hann verði áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að framherjinn Kylian Mbappe verði mikið lengur hjá Paris Saint-Germain.

Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála PSG, staðfesti þetta í gær en Mbappe er reglulega orðaður við brottför.

Frakkinn er ennþá aðeins 20 ára gamall og vilja stærstu félög heims án efa fá hann í sínar raðir.

,,Ég mun aldrei lofa neinu. Það eru tvær ástæður fyrir því,“ sagði Leonardo í samtali við Le Parisien.

,,Í fyrsta lagi þá er ég ekki manneskjan sem ræður öllu hjá þessu félagi. Í öðru lagi vil ég ekki lofa upp í ermina á mér, án þess að vita það hvort við getum haldið honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“