fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Solskjær er ekki búinn – Vill fylla í þessar stöður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vill fá þrjá leikmenn til viðbótar áður en sumarglugginn lokar.

Frá þessu greina enskir miðlar en United hefur nú þegar keypt þá Aaron Wan-Bissaka og Daniel James.

Nokkrir leikmenn eru á óskalista United og gæti Paul Pogba þá verið á förum frá félaginu.

Solskjær vill fá þrjá leikmenn til viðbótar en hann vill fá varnarmann, miðjumann og sóknarmann.

Romelu Lukaku gæti einnig verið á förum frá United en Inter Milan reynir mikið að semja við hann.

Harry Maguire, Bruno Fernandes, Scott Longstaff og Sergej Milinkovic-Savic eru allir orðaðir við stórliðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“