fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Sanchez var búinn að samþykja nýjan samning: ,,Ég veit ekki hver náði til hans“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, var búinn að samþykkja að framlengja samning sinn við Arsenal árið 2017.

Þetta segir Dick Law, fyrrum starfsmaður Arsenal en hann sá um fjármál félagsins og um að ræða við leikmenn.

Sanchez samdi við Manchester United í janúar á síðasta ári en hann átti sex mánuði eftir af samningi sínum hjá Arsenal.

,,Við ræddum við umboðsmann allt árið 2016 og svo í desember þá flaug ég til Santiago og við náðum samkomulagi,“ sagði Law.

,,Leikmaðurinn var búinn að samþykkja. Ég og umboðsmaðurinn tókumst í hendur, við ræddum hversu erfitt þetta hafði verið og að þetta væri loksins búið.“

,,Hann skipti svo um skoðun af einhverjum ástæðum. Við vitum ekki hvað kom fyrir eða hver náði til hans. Það sem skiptir máli er að hann hætti við.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“