fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

PSG aðeins tilbúið að taka við einum leikmanni fyrir Neymar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bara einn leikmaður sem kemur til greina hjá Paris Saint-Germain til að fá í skiptum fyrir Neymar, leikmann liðsins.

Neymar er orðaður við sitt fyrrum félag Barcelona þessa stundina en hann myndi kosta 200 milljónir punda.

PSG borgaði þá upphæð fyrir Neymar árið 2017 og hefur engan áhuga á að selja hann fyrir minna verð.

Barcelona var talið hafa boðið PSG að fá annað hvort Philippe Coutinho eða Ousmane Dembele í skiptum fyrir Neymar.

Spænska liðið myndi einnig borga háa upphæð á móti en PSG vill ekkert með þessa tvo leikmenn hafa.

Samkvæmt fregnum dagsins skoðar liðið þó einn möguleika og það er að fá miðjumanninn Ivan Rakitic í skiptum.

Rakitic hefur verið orðaður við franska liðið fyrr í sumar en hvort hann vilji sjálfur fara er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433
Í gær

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“