fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Kristján Flóki velur KR fram yfir FH – Björgvin gæti farið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Flóki Finnbogason er að ganga í raðir KR í Pepsi Max-deild karla samkvæmt heimildum 433.is.

Kristján er samningsbundinn Start í Noregi en hann verður keyptur til KR.

Talið var að sóknarmaðurinn myndi semja við FH en nú virðist KR hafa unnið kapphlaupið um leikmanninn.

Kristján hefur ekki spilað mikið með Start á þessari leiktíð og var lánaður frá félaginu á síðasta tímabili.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR sem er með sjö stiga forskot í deildinni þessa stundina.

Björgvin Stefánsson gæti þá verið á förum frá KR en Víkingur Reykjavík vill fá hann á láni.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham