fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Alves gagnrýnir góðvin sinn Messi: ,,Vinir þínir hafa ekki alltaf rétt fyrir sér“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur gagnrýnt góðvin sinn Lionel Messi en þeir voru lengi saman hjá félaginu.

Messi var bálreiður á dögunum eftir að Argentína lauk keppni á Copa America mótinu. Liðið hafnaði í þriðja sæti mótsins.

Messi vill meina að dómarar mótsins hafi verið á móti argentínska liðinu og talaði um spillingu og fleira.

,,Vinir þínir hafa ekki alltaf rétt fyrir sér bara því þeir eru vinir þínir. Það er hægt að segja ýmislegt í hita leiksins en ég er ekki sammála þessu,“ sagði Alves.

,,Hann er að sýna liði eins og Brasilíu óvirðingu að mínu mati. Í öðru lagi þá er hann að sýna leikmönnum óvirðingu sem hafa gefið allt í sölurnar til að komast þarna og elta drauminn.“

,,Ég er vinur sem mun alltaf segja sannleikann. Það sem hann sagði var rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“