fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

3.deild: Kórdrengir unnu toppslaginn – Ótrúlegur leikur á Sindravöllum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórkostlegur leikur í 3.deild karla í kvöld er Sindri spilaði við Vængi Júpíters í 11. umferð sumarsins.

Það voru níu mörk skoruð á Höfn í Hornafirði en gestirnir höfðu að lokum betur 5-4 í rosalegum knattspyrnuleik.

Kórdrengir unnu toppslaginn við KV en leikið var á KR-velli. Kórdrengir tóku toppsætið af KV með 3-2 sigri. Eitt stig skilur liðin að eftir 11 umferðir.

Augnablik tapaði 1-0 gegn Álftanes, KF og Einherji gerðu 1-1 jafntefli og Reynir Sandgerði vann 3-2 útisigur á Skallagrím.

Sindri 4-5 Vængir Júpíters
1-0 Kristinn Justiniano Snjólfsson
2-0 Mate Paponja
2-1 Magnús Pétur Bjarnason
2-2 Magnús Pétur Bjarnason
2-3 Hjörleifur Þórðarson
3-3 Tómas Leó Ásgeirsson
3-4 Brynjar Gauti Þorsteinsson
4-4 Mate Paponka
4-5 Brynjar Gauti Þorsteinsson

KV 2-3 Kórdrengir

Augnablik 0-1 Álftanes
0-1 Freymar Örn Ómarsson

Skallagrímur 2-3 Reynir S.
0-1 Magnús Magnússon
0-2 Elvar Ingi Vignisson
1-2 Markaskorara vantar
1-3 Theodór Guðni Halldórsson
2-3 Markaskorara vantar

KF 1-1 Einherji
1-0 Jordan Damachoua
1-1 Bjartur Aðalbjörnsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433
Í gær

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“