fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Staðfestir að stórlið vilji kaupa Lindelof

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, gæti óvænt verið á förum frá Manchester United.

Þetta segir umboðsmaður hans, Hasan Cetinkaya en Svíinn kom til United fyrir tveimur árum síðan.

Samkvæmt Cetinkaya þá er stórlið á eftir Lindelof en líklegt þykir að það sé Barcelona á Spáni.

Það er þó undir United komið hvort Lindelof fái að fara eða ekki en hann ku sjálfur vera opinn fyrir brottför.

,,Lindelof er á óskalista risaliðs í Evrópu en hvort hann fari frá United eða ekki er undir félaginu komið,“ sagði Centinkaya.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg