fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Emil ekki viss um hvort hann skrifi undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvort miðjumaðurinn Emil Hallfreðsson skrifi undir nýjan samning við lið Udinese á Ítalíu.

Emil ræddi möguleikan á nýjum samningi í samtali við Morgunblaðið í dag.

,,Ég myndi halda að það væri svona helmingslíkur eins og staðan er í dag,“ sagði Emil spurður út í málið.

Emil samdi aftur til Udinese í byrjun árs eftir stutta dvöl hjá Frosinone þar sem lítið gekk upp.

Emil er 35 ára gamall og er án samnings. Ljóst er að hann þarf á liði að halda svo hann geti átt fast sæti í íslenska landsliðinu sem reynir að komast á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“