fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Edu aftur til Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi hefur staðfest komu Edu en hann tekur við sem tæknilegur ráðgjafi hjá félaginu.

Edu er 41 árs gamall í dag en hann spilaði með Arsenal sem leikmaður frá 2001 til 2005.

Edu tekur að sér starf á bakvið tjöldin en hann mun hjálpa við að njósna um leikmenn og fá þá til félagsins.

Arsenal reyndi að ráða Monchi til starfa fyrr á árinu en hann var ráðinn til Sevilla á nýjan leik eftir stutta dvöl hjá Roma.

Edu er sá fyrsti sem tekur við þessu starfi hjá Arsenal en breytingar eru að eiga sér stað hjá enska stórliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“