fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Breiðablik vann stórsigur – KR lagði Stjörnuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kapphlaupið á toppnum í Pepsi Max-deild karla heldur áfram en baráttan er á milli Breiðabliks og Vals.

Breiðablik gat jafnað Val að stigum í kvöld er liðið mætti Fylki á heimavelli. Blikar unnu sannfærandi 5-0 heimasigur.

Valur vann 5-1 sigur á Keflavík í gær og eru bæði lið nú með 25 stig í fyrsta og öðru sæti deildarinnar.

KR vann óvæntan sigur á sama tíma er liðið mætti Stjörnunni. Grace Maher skoraði eina mark leiksins fyrir KR á 90. mínútu.

Fyrr í dag áttust við lið ÍBV og Selfoss en þeim leik lauk með 1-0 sigri gestanna í Vestmannaeyjum.

Breiðablik 5-0 Fylkir
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-0 Agla María Albertsdóttir
3-0 Alexandra Jóhannsdóttir
4-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
5-0 Alexandra Jóhannsdóttir

KR 1-0 Stjarnan
1-0 Grace Maher

ÍBV 0-1 Selfoss
0-1 Barbára Sól Gísladóttir

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“

Gæti óvænt byrjað fyrsta leik United gegn Chelsea: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433
Í gær

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“