fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Benitez hefur mætt á fleiri fundi á einni viku en síðustu þrjú ár

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez yfirgaf Newcastle fyrr í mánuðinum en hann hafði starfað sem stjóri liðsins í þrjú ár.

Benitez fór aðallega burt vegna eigandans Mike Ashley sem virðist sýna félaginu litínn áhuga.

Spánverjinn er ánægður með nýja starfið sitt en hann tók við sem þjálfari Dalian Yifang í Kína.

,,Síðan við komum hingað þá hefur verið tekið fallega á móti okkur og það er sýnt okkur virðingu,“ sagði Benitez.

,,Þegar fólk sýnir þér virðingu þá gerir það allt annað auðveldara og lífið er betra, jafnvel þegar þú ert að ganga í gegnum erfiða kafla.“

,,Ég verð að segja það að ég hef fundað oftar með stjórnarformanninum í þessari viku en ég gerði á þremur árum hjá Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu