fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Stefán Logi samdi við Fylki

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Stefán Logi Magnússon hefur skrifað undir samning við Fylki í Pepsi Max-deild karla.

Stefán Logi er þekktur markvörður hér á landi en hann á að baki 10 landsleiki fyrir Ísland.

Stefán lék síðast á Selfossi en hann yfirgaf lið KR árið 2017 eftir þriggja ára dvöl þar.

Stefán gerði það gott í atvinnumennsku á sínum tíma og lék með Lillestrom í Noregi í fimm ár.

Hann er 38 ára gamall í dag og er uppalinn Víkingur. Einnig var hann hluti af liði Bayern Munchen frá 1997 til 1999.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar