fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Rooney hvetur Sancho til að hafna Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væru mistök hjá Jadon Sancho að ganga í raðir Manchester United að mati Wayne Rooneu, fyrrum leikmanns liðsins.

Sancho er aðeins 19 ára gamall en hann fær reglulega að spila hjá Dortmund.

United hefur sýnt stráknum áhuga en Rooney er ekki sannfærður um að það sé rétt skref fyrir leikmanninn.

,,Dortmund er frábært félag og þeir eiga frábæra stuðningsmenn. Þeir treysta á unga leikmenn og það sést að Sancho er að bæta sig,“ sagði Rooney.

,,Nú þarf Jadon að spyrja sig hvort hann vilji fá að spila eða hvort hann myndi bara vera á bekknum á Englandi.“

,,Það er svo mikilvægt fyrir hann að fá að spila, ef hann fær það hjá Dortmund þá ætti hann að vera um kyrrt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham