fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Mjög umdeilt sigurmark tryggði FH stigin þrjú gegn Víkingum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1-0 Víkingur R.
1-0 Brandur Olsen(78′)

FH vann gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Víkingar voru heilt yfir sterkari aðilinn í leik kvöldsins en eina mark leiksins kom undir lok venjulegs leiktíma.

Það er óhætt að segja að mark FH-inga hafi verið umdeilt en það kom beint úr aukaspyrnu.

Brandur Olsen skoraði með frábærri spyrnu rétt fyrir utan teig en dæmt var brot á Júlíus Magnússon.

Það eru margir á því máli að Egill Arnar dómari hafi gert slæm mistök og að dómurinn hafi verið rangur.

Brandur var þó lítið að pæla í því og skoraði með fallegu skoti til að tryggja FH þrjú stig og sjötta sæti deildarinnar í bili.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“