fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Mjög umdeilt sigurmark tryggði FH stigin þrjú gegn Víkingum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1-0 Víkingur R.
1-0 Brandur Olsen(78′)

FH vann gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Víkingar voru heilt yfir sterkari aðilinn í leik kvöldsins en eina mark leiksins kom undir lok venjulegs leiktíma.

Það er óhætt að segja að mark FH-inga hafi verið umdeilt en það kom beint úr aukaspyrnu.

Brandur Olsen skoraði með frábærri spyrnu rétt fyrir utan teig en dæmt var brot á Júlíus Magnússon.

Það eru margir á því máli að Egill Arnar dómari hafi gert slæm mistök og að dómurinn hafi verið rangur.

Brandur var þó lítið að pæla í því og skoraði með fallegu skoti til að tryggja FH þrjú stig og sjötta sæti deildarinnar í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“