fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Byrjunarlið FH og Víkings R: Kári byrjar – Gunnar á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 18:27

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason spilar sinn fyrsta leik fyrir Víking Reykjavík í langan tíma í kvöld er liðið spilar við FH.

Kári er kominn heim úr atvinnumennsku og mun reyna að hjálpa Víkingum í fallbaráttunni í sumar.

Gunnar Nielsen er mættur aftur hjá FH en hann er þó aðeins á bekknum og byrjar Daði Freyr Arnarsson í markinu.

Hér má sjá byrjunarliðin.

FH:
24. Daði Freyr Arnarsson
4. Pétur Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Björn Daníel Sverrisson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Davíð Þór Viðarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
22. Halldór Orri Björnsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
27. Brandur Olsen

Víkingur R:
1. Þórður Ingason
6. Halldór Smári Sigurðsson
8. Sölvi Ottesen
9. Erlingur Agnarsson
13. Viktor Örlygur Andrason
15. Kwame Quee
20. Júlíus Magnússon
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
27. Kári Árnason

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg