fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

ÍBV sagt vera í viðræðum við Sindra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 17:29

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið ÍBV í Pepsi Max-deild karla ætlar að styrkja sig í félagaskiptaglugganum sem opnaði í gær.

ÍBV er á botninum í deildinni og var þjálfarinn Pedro Hipolito eftir síðasta leik.

Fótbolti.net greinir frá því í dag að félagið sé í viðræðum við Sindra Björnsson, miðjumann Vals.

Sindri er 24 ára gamall miðjumaður en hefur aðeins byrjað einn deildarleik fyrir Íslandsmeistarana í sumar.

Sindri er uppalinn hjá Leikni Reykjavík en hefur undanfarin fjögur ár verið í röðum Vals.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Juventus staðfestir komu De Ligt

Juventus staðfestir komu De Ligt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Í gær

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham

Haller orðinn dýrastur í sögu West Ham