fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Einkunnir úr leik KR og Breiðabliks: Tveir fá átta

433
Mánudaginn 1. júlí 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KR er nú með fjögurra stiga forskot í Pepsi Max-deild karla eftir leik við Breiðablik í kvöld.

Það var boðið upp á ágætis leik á Meistaravöllum en tvö mörk voru skoruð og það gerðu heimamenn.

Kristinn Jónsson gerði fyrra mark KR í kvöld áður en Óskar Örn Hauksson bætti við öðru.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

KR:
Beitir Ólafsson 7
Arnþór Ingi Kristinsson 7
Arnór Sveinn Aðalsteinsson 8
Pálmi Rafn Pálmason 7
Kennie Chopart 7
Alex Freyr Hilmarsson 7
Kristinn Jónsson 8
Tobias Thomsen 7
Óskar Örn Hauksson 6
Atli Sigurjónsson 6
Finnur Tómas Pálmason 7

Varamenn:
Skúli Jón Friðgeirsson 6
Pablo Punyed 6

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 5
Thomas Mikkelsen 5
Guðjón Pétur Lýðsson 5
Guðmundur Böðvar Guðjónsson 4
Arnar Sveinn Geirsson 6
Aron Bjarnason 5
Kolbeinn Þórðarson 5
Viktor Örn Margeirsson 6
Davíð Ingvarsson 7
Andri Rafn Yeoman 5

Varamenn:
Þórir Guðjónsson 5
Hlynur Örn Hlöðversson 4

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“