fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Pedro Hipolito hættur með ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 23:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Hipolito mun ekki þjálfa lið ÍBV áfram í Pepsi Max-deild karla en þetta var staðfest nú í kvöld.

Pedro var ráðinn þjálfari ÍBV fyrir tímabilið en hann hafði áður verið hjá Fram.

Gengi ÍBV hefur verið hræðilegt á þessu tímabili og tapaði liðið 2-0 gegn Stjörnunni fyrr í dag.

ÍBV og Pedro náðu því samkomulagi um að Portúgalinn myndi láta af störfum. Ian Jeffs tekur tímabundið við liðinu.

Fréttatilkynning ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito hafa komist að samkomulagi um að ljúka samstarfi.

ÍBV þakkar Pedro fyrir það það mikla og óeingjarna starf sem hann lagði á sig og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Fyrst um sinn mun Ian Jeffs taka yfir þjálfun meistaraflokks ÌBV.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða

Benitez fór því hann fékk engan pening – Sky segir Bruce fá risaupphæð til að eyða
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433
Fyrir 23 klukkutímum

Valur úr leik í Meistaradeildinni

Valur úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Í gær

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid
433
Í gær

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt

Framlengdi við City fyrir fjórum mánuðum – Má nú fara frítt
433
Í gær

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“

Staðfestir að Eriksen gæti farið: ,,Áhuginn er mikill“