fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Pedro Hipolito hættur með ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 23:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Hipolito mun ekki þjálfa lið ÍBV áfram í Pepsi Max-deild karla en þetta var staðfest nú í kvöld.

Pedro var ráðinn þjálfari ÍBV fyrir tímabilið en hann hafði áður verið hjá Fram.

Gengi ÍBV hefur verið hræðilegt á þessu tímabili og tapaði liðið 2-0 gegn Stjörnunni fyrr í dag.

ÍBV og Pedro náðu því samkomulagi um að Portúgalinn myndi láta af störfum. Ian Jeffs tekur tímabundið við liðinu.

Fréttatilkynning ÍBV

Knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito hafa komist að samkomulagi um að ljúka samstarfi.

ÍBV þakkar Pedro fyrir það það mikla og óeingjarna starf sem hann lagði á sig og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Fyrst um sinn mun Ian Jeffs taka yfir þjálfun meistaraflokks ÌBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“