fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Óvænt hetja tryggði Val sigur í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 1-2 Valur
1-0 Ásgeir Marteinsson(48′)
1-1 Lasse Petry(73′)
1-2 Birnir Snær Ingason(95′)

Valsmenn sluppu svo sannarlega vel í kvöld er liðið mætti nýliðum HK í Pepsi Max-deild karla.

Leikið var í Kórnum í kvöld og var það Ásgeir Marteinsson sem gerði fyrsta mark leiksins fyrir HK.

Á 73. mínútu þá jafnaði Lasse Petry metin fyrir Val og var staðan jöfn þar til á 95. mínútu leiksins.

Varamaðurinn Birnir Snær Ingason tryggði þá Val öll stigin með marki í blálokin. Valur er nú í sjötta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg