fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Blikar lánuðu Kwame

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kwame Quee, leikmaður Breiðabliks, hefur yfirgefið félagið tímabundið og er genginn í raðir Víkings R.

Kwame hefur gert lánssamning við Víking út tímabilið eftir að hafa samið við Blika fyrir leiktíðina.

Hann kom frá Víkingi Ólafsvík í fyrra en Kwame stóð sig virkilega vel í Ólafsvík á síðustu leiktíð.

Tækifærin hafa hins vegar verið fá í Kópavogi og fær hann nú tækifæri á að láta ljós sitt skína annars staðar.

Kwame hefur aðeins fengið að spila einn leik í Pepsi Max-deildinni í sumar og kom þá við sögu í bikarleik.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu

Svona munu stjörnurnar líta út sem gamlir menn: Forrit sem tröllríður öllu á netinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433
Fyrir 23 klukkutímum

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid

BBC: Saliba á leið til Arsenal – Einnig að fá leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Í gær

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg