fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Torreira tjáir sig um framtíðina: ,,Það hafði enginn samband“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um framtíð miðjumannsins Lucas Torreira þessa dagana en hann spilar með Arsenal.

Torreira hefur aðeins leikið með Arsenal í eitt ár en er þrátt fyrir það sterklega orðaður við brottför.

Lið AC Milan á Ítalíu er sagt hafa áhuga á Torreira sem er ekki of ánægður í London og líkar betur við að búa á Ítalíu.

Þessi fyrrum leikmaður Sampdoria neitar því þó að Milan sé búið að hafa samband við sig í sumar.

,,Það hefur enginn frá AC Milan haft samband við mig. Ég er í ensku úrvalsdeildinni og er ánægður með að vera hluti af Arsenal,“ sagði Torreira.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London