fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Sjáðu myndirnar: Wan-Bissaka er mættur til Manchester

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, leikmaður Crystal Palace, er að ganga í raðir Manchester United.

Wan-Bissaka kemur til United á 45 milljónir punda en liðið hefur sýnt honum mikinn áhuga síðustu vikur.

Bakvörðurinn stóð sig vel með Palace á síðustu leiktíð en hann er aðeins 21 árs gamall og er mikið efni.

Englendingurinn fær 10 þúsund pund í vikulaun hjá Palace en mun fá 80 þúsund pund á viku hjá United.

Hann er nú mættur til Manchester en Wan-Bissaka var myndaður á Lowry hótelinu í borginni í dag.

Þar er verið að fara yfir öll smáatriði og verða skiptin væntanlega staðfest á næstu dögum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði