fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433

Segir að félagið hafi gert mistök með að selja sig: ,,Augljós mistök“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, vissi að Bayern Munchen væri að gera mistök árið 2014 er hann var seldur.

Kroos var seldur til Real Madrid eftir að hafa verið einn allra mikilvægasti leikmaður Bayern.

Pep Guardiola var þá stjóri Bayern en hann er ekki talinn hafa samþykkt sölu á leikmanninum.

,,Á þessum tíma þá var það augljóst að Bayern hafði gert mistök með því að selja mig,“ sagði Kroos.

,,Það er rétt að Uli Hoeness [forseti Bayern] hafi viðurkennt það opinberlega og það sýnir hversu frábær hann er.“

,,Ég veit ekki hvort það hafi spilað inn í með brottför Pep Guardiola, hann verður að svara því. Ég get ekki staðfest hvort hann hafi verið á móti sölunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara

Sprengja frá stjóra PSG: Staðfestir að Neymar vilji fara
433
Fyrir 16 klukkutímum
Helena hætt með ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið

Matthijs de Ligt loksins til Juventus – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London